Hætta við Panta / fá að láni:

Bláskjár - littla gólfvélmennið

13 svipaðir hlutir í boði. Sjá allt.

Innihald::
Bláskjár sjálfur
Hleðslusnúra
Leiðbeiningar
Ýtaraskel
Pennahölduskel

Gjald: ISJ 0.00 í 14 daga

Í boði
Staðsetning: Búnaðarbanki SFS
Ástand: A - As new
Framleiðandi: Blue-Bot Bluetooth Floor Robot
Númer: BUN0593

Bláskjár er forritanlegt vélmenni sem vinnur á gólfinu. Hægt er að forrita hann til að taka 45° beygjur.

Bláskjár er gefin upp fyrir 36 mánaða til 11 ára.

Hann kennir krökkum fyrstu skrefin í hvernig forritunarmál eru uppsett.

Vélmennið tengist tölvunni eða snjallbrettinu í gegnum bluetooth.
Forritið/skrefin er undirbúin á skjánum og svo er það sent með bluetooth á sjáfan Bláskjá.

Bláskjár gengur jafnt með Android, IOS, PC og MAC.

Bláskjár er hægt að hlaða þannig ekki þarf að hafa áhyggjur af batteríum.

Með Bláskjá koma tvær skeljar sem eru hannaðar annars vegar til þess að ýta hlutum og hinsvegar til þess að halda penna svo hægt er að teikna með því að forrita leið fyrir Bláskjá að fara.

Heimasíða Blu-bots:
https://www.bee-bot.us/bluebot.html


Nánar á Amazon:
https://www.amazon.com/Blue-Bot-Bluetooth-Floor-Robot/dp/B01G6QS0NU/ref=sr_1_1?s=toys-and-games&ie=UTF8&qid=1518165483&sr=1-1&keywords=blue+bot

Kynningarmyndband:
https://www.youtube.com/watch?v=X5JMbTBMJLI

Skráðu þig inn til að panta eða fá að láni



...