Bláskjár er forritanlegt vélmenni sem vinnur á gólfinu. Hægt er að forrita hann til að taka 45° beygjur.
Bláskjár er gefin upp fyrir 36 mánaða til 11 ára.
Hann kennir krökkum fyrstu skrefin í hvernig forritunarmál eru uppsett.
Vélmennið tengist tölvunni eða snjallbrettinu í gegnum bluetooth.
Forritið/skrefin er undirbúin á skjánum og svo er það sent með bluetooth á sjáfan Bláskjá.
Bláskjár gengur jafnt með Android, IOS, PC og MAC.
Bláskjár er hægt að hlaða þannig ekki þarf að hafa áhyggjur af batteríum.