Gjald: ISJ 0.00 í 14 daga
Í útláni
Bláskjár er forritanlegt vélmenni sem vinnur á gólfinu. Hægt er að forrita hann til að taka 45° beygjur.
Bláskjár er gefin upp fyrir 36 mánaða til 11 ára.
Hann kennir krökkum fyrstu skrefin í hvernig forritunarmál eru uppsett.
Vélmennið tengist tölvunni eða snjallbrettinu í gegnum bluetooth.
Forritið/skrefin er undirbúin á skjánum og svo er það sent með bluetooth á sjáfan Bláskjá.
Bláskjár gengur jafnt með Android, IOS, PC og MAC.
Bláskjár er hægt að hlaða þannig ekki þarf að hafa áhyggjur af batteríum.
Heimasíða Blu-bots:
https://www.bee-bot.us/bluebot.html
Nánar á Amazon:
https://www.amazon.com/Blue-Bot-Bluetooth-Floor-Robot/dp/B01G6QS0NU/ref=sr_1_1?s=toys-and-games&ie=UTF8&qid=1518165483&sr=1-1&keywords=blue+bot
Kynningarmyndband:
https://www.youtube.com/watch?v=X5JMbTBMJLI