Innihald::
mikilvægt er að fara vel yfir kassana og athuga hvort ekkert vanti áður en honum er skilað
Gjald:
ISJ 0.00
í 14 daga
Ekki í boði
Staðsetning:
Búnaðarbanki SFS
Ástand: A - As new
Framleiðandi: LEGO
Númer: BUN0651
LEGO® Education SPIKE ™ Essential Set er hannað fyrir nemendur á aldrinum 6-9 ára. Með því að sameina litríka LEGO kubba, einfaldan vélbúnað og forritunarmál sem byggt er á Scratch, styður SPIKE Essential nemendur í að hugsa á gagnrýninn hátt og leysa flókin vandamál. Frá auðveldum verkefnum til takmarkalausra skapandi möguleika á hönnun hjálpar SPIKE Essential nemendum að öðlast nauðsynlega STEAM og 21. aldar færni.
Þetta er ekki hægt að panta á netinu. Vinasamlegast hafðu samband.