Jack er forritanlegt vélmenni/mús. Hjálpar til við að kenna hugtök og skilning í forritun með áþreifanlegum hætti. Frábært verkfæri til að kenna rökfræði, uppröðun og launsamiðun.
Fylgihlutirnir gera það að verkum að hægt er að byggja og búa til leiðir þar sem forritunin verður sýnileg og áþreifanleg og auðveldar skilning á grunnhugtökunum.
- Músin Jack fylgir EKKI með