Innihald::
Hvað er í kassanum?
1x Matatabot
1x turn
16x grænir kubbar með örvum á
3x fjólubláir kubbar
4x dökkgrænir kubbar með hringjum á
4x gulir kubbar
10x kubbar með tölum á
1x kort af náttúru
3x áskorana bækur
8x hindranir
3x fánar
Gjald: ISJ 0.00 í 14 daga
Auðvelt í notkun kóðunarkubbar hannaðir fyrir krakka til að spreyta sig á sköpunargáfu sinni og breyta kóðunarskipun sinni í skemmtilega áþreifanlega námsupplifun.
Mjög ungir nemendur geta notið góðs af þessu tæki þar sem það krefst ekki lestrarkunnáttu til að ná árangri.
Hentar krökkum á aldrinum 4+
Skoða nánar:
https://shop.matatalab.com/products/matatalab-coding-set