Hætta við Panta / fá að láni:

Spintronics - Build Mechanical Circuits - þrauleikir

Innihald::
Hvað er í kassanum? ( sést líka betur á myndunum)

Act one inniheldur:

1 - bók með 67 þrautum
1 - 6 V Spintronic rafhlaða (0,3 mAh)
1 - 200 Ω Spintronic viðnám
1 - 500 Ω Spintronic viðnám
1 - 1000 Ω Spintronic viðnám
2 - Spintronic rofar
2 - Spintronics mótum
1 - 1,2 mF Spintronic þétti/voltmælir
1 - Spintronic ammælir
300 - Keðjutenglar
3 - Grunnflísar
6 - Flísatengi
1 - Tól fyrir flísar tengi

Act two inniheldur:
1 -Act two bók með 123 þrautum
2 - Spintronic smári
1 - 55 H Spintronic inductor
1 - 500 Ω Spintronic viðnám
4 - Spintronics mótum
1 - 1,2 mF Spintronic þétti/voltmælir
300 - Keðjutenglar
3 - Grunnflísar
6 - Flísatengi

Power pack:
1 - Power Pack þrautabók (10 þrautir)
1 - 6 V Spintronic rafhlaða (0,3 mAh)
1 - 100 Ω Spintronic viðnám
1 - 50 Ω Spintronic viðnám

Gjald: ISJ 0.00 í 14 daga

Í boði
Staðsetning: Búnaðarbanki SFS
Ástand: A - As new
Framleiðandi: Upper story
Númer: BUN0916

Spintronics er þrautaleikur þar sem leikmenn læra um hvernig rafeindatækni virkar á meðan þeir leysa þrautir sem verða erfiðara og erfiðari .
Til að leysa þrautir byggja leikmenn hringrás með því að nota keðjusnúningsíhluti tengda keðjulengdum.

Í kassanum fylgja Act One spilið, Act Two spilið og Power pack.

Aldur: 8+


Skráðu þig inn til að panta eða fá að láni...