Tónlistar Sphero leyfir krökkum að búa til tónlist með einföldum hætti.
Leikurinn virkar með appi sem heitir Specdrums Edu. Tveir hringar fara á tvo putta og slegið er á tónlistarmottuna.
Hringarnir greina einnig liti annarstaðar en á mottunni svo að hægt er að slá á hvað sem er sem er einlitað og þá kemur upp hljóð.
Hringarnir endast í 2klst eftir að þeir eru fullhlaðnir.