Hætta við Panta / fá að láni:

Hljóðfærasett - Fyrir syngjandi skóla

Innihald::
1x ukulele
1x lítil tromma og kjuði
1 x sett stafir
2x hristur
1 x Guiro/hrista og kjuði

Gjald: ISJ 0.00 í 14 daga

Í boði
Staðsetning: Búnaðarbanki SFS
Ástand: A - As new
Númer: BUN0985

í Hljóðfærasettinu er Ukulele, trommur, stafir og hristur sem er frábær viðbót í samspil eða söngtíma í fjölbreyttu tónlistarstarfi í borginni.

Vefsíðan Syngjandi skóli inniheldur undirleik og annað skemmtilegt efni til að vinna með börnum í leikskóla og grunnskóla og er tilvalið til að nota með hljóðfærasettinu

Markmið síðunnar er að kennarar og starfsfólk leikskóla, grunnskóla og frístundastarfs geti notað hana sem part af daglegu starfi og sem hvatningu til að efla sönginn og tónlistina í almennu starfi með börnum og unglingum:

https://sites.google.com/gskolar.is/syngjandiskoli/heim


Skráðu þig inn til að panta eða fá að láni



...