Forritunarbrettið (TacTile Reader) er viðbót sem er hægt að nota með Bláskjá forritunarvélmeninu sem gerir nemendum á yngsta stigi kleift að læra forritun í gegnum leik og athafnir.
Brettið sendir skipanir þráðlaust til Bláskjás með Bluetooth. Skipunarflísar eru settir á brettið og svo er ýtt á "Go" .Kubbarnir eru lesnir og skipanirnar sendar til Bláskjás sem keyrir svo allt forritið þráðlaust.